Nýr dómstjóri við Héraðsdóm Vesturlands

Nýr dómstjóri við Héraðsdóm Vesturlands

Dómstólasýslan hefur skipað Lárentsínus Kristjánsson í embætti dómstjóra við Héraðsdóm Vesturlands frá og með 1. september.