Sérfróðir meðdómsmenn - skráning

Athugið fullt er á námskeiðið 3. október. Ákveðið var að endurtaka námskeiðið 10. október og er einnig fullt á það. Nú tökum við niður biðlista svo vinsamlegast skráið ykkur hér fyrir neðan. 

 

Ef ekki verður haldið námskeið í þriðja sinn þá munið þið fá upptöku senda af námskeiðinu. 

Sérfróðir meðdómsmenn, námskeið